arnessysla@krabb.is 482 1022

Guðmunda Egilsdóttir

(Meðstjórnandi)

Guðmunda Egilsdóttir var kjörin í stjórn Krabbameinsfélag Árnessýslu á Aðalfundi félagsins 2020.

Guðmunda, sem er fædd og uppalin í Reykjavík hefur búið á Selfossi frá árinu 2007. Hún er menntaður förðunarfræðingur og hefur einnig lokið skrifstofunámi. Hún hefur lengst af starfað við markaðsmál og þjónustustörf. Guðmunda er öflug í starfi félagsins og er afkastamikil í fjáröflunarvinnu.