Katrín Klemenzdóttir
(Ritari)
Katrín Stefanía Klemenzardóttir, er ritari Krabbameinsfélags Árnessýslu.
Hún kom inn í stjórn félagsins á Aðalfundi 2016. Hún er Selfyssingur inn að hjartarótum og býr þar ásamt unnusta sínum. Katrín á fjögur börn og þrjú barnabörn,