Um Okkur
Krabbameinsfélag Árnessýslu
Krabbameinsfélag Árnesssýslu var stofnað 29.maí 1971.
Félagið heldur úti stuðningshópum fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hópanir, Brosið og Smárarnir byggja á jafningjastuðningi þar sem öllum er tekið opnum örmum og þeim mætt þar sem þeir eru staddir.
Smárarnir er einkum ætlaður fyrir karla. Megin áhersla hópsins er jafningjastuðningur, fræðsla og afþreying fyrir karla sem greinst hafa með krabbamein, eru í krabbameinsferli eða hafa lokið ferlinu. Karlmenn sem eru aðstandendur eru einnig velkomnir í Smárana.
Svanhildur I. Ólafsdóttir, formaður svanhilduringa@gmail.com
Eygló Aðalsteinsdóttir, varaformaður
Guðmunda Egilsdóttir, fjáröflunarstjóri
Högni Jóhann Sigurjónsson, stjórnarmaður
Katrín Klemenzardóttir, stjórnarmaður
Guðbjörg Guðmundsdóttir, stjórnarmaður
Karen Öder, stjórnarmaður
Sædís Jónsdóttir, stjórnarmaður
----------------------------------------------
Almennar upplýsingar
- Félagið var stofnað: 29. maí 1971
- Félagsmenn: 278
- Þjónustuskrifstofa: Eyrarvegi 31 á Selfossi
- Facebooksíða félagsins
- Stuðningshópur: Brosið (Facebook)
- Starfsmaður: Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir
- Netfang: arnessysla@krabb.is
- Sími: 482 1022
- Formaður: Svanhildur Inga. Ólafsdóttir
- Netfang: svanhilduringa@gmail.com
- Sími: 892 3171

Fyrsta stjórn félagsins
29. maí 1971 var stofnað Krabbameinsfélag Árnessýslu. Á myndinni eru aðalmenn og varamenn í stjórn.F.v.: Sigurveig Sigurðardóttir (09.08.1920-09.05.2008) Selfossi, Valgerður Sveinsdóttir (18.04.1921-04.10.2005) Eyrarbakka, Hásteinn Brynleifur Steingrímsson (14.09.1929-24.04.2018), Arndís Þorbjarnardótttir (26.03.1910-16.04.2004) Selfossi, Ingibjörg Guðmundsdóttir (01.06.1918-28.10.2007) Blesastöðum, Haraldur Georgsson (14.01.1909-19.10.1992) Haga, Sigríður Österby Christensen (06.02.1937-12.01.2008) Selfossi, Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir (26.02.1922-19.04.2017) Þorlákshöfn og Helga Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (15.08.1940-05.05.2018) Flúðum.
Núverandi Stjórn
Svanhildur Inga Ólafsdóttir
. Formaður
Um Svanhildi
Svanhildur er menntaður félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur og er starfandi teymisstjóri Geðheilsuteymi HSu auk þess sem hún rekur Velferð, fræðslu-og velferðarmiðstöð. Svanhildur er fædd og uppalin í Vestmanneyjum en hefur verið búsett á Selfossi í rúm þrjátíu ár, er gift Ölver Jónssyni flugstjóra og eiga þau fimm börn.
Eygló Aðalsteinsdóttir
Varaformaður
Um Eygló
Eygló er leikskólakennari og starfaði í fjörtíu ár við leikskóla Árborgar bæði sem leikskólakennari og leikskólastjóri. Eygló lauk störfum árið 2014 og er í dag lífeyrisþegi. Eiginmaður Eyglóar er Bergsveinn Halldórsson og eiga þau saman þrjú born, sex barnabörn og eitt barnabarnabarn.
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Gjaldkeri
Um Ingibjörgu
Katrín Stefanía Klemenzardóttir
Ritari
Um Katrínu
Katrín Stefanía Klemenzardóttir kom inn í stjórn félagsins á Aðalfundi 2016. Hún er Selfyssingur inn að hjartarótum og býr þar ásamt unnusta sínum. Katrín á fjögur börn og þrjú barnabörn
Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir
Skrifstofa
Um Erlu
Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir er starfsmaður og stjórnarmaður í Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Erla hóf störf hjá félaginu árið 2015 og hefur síðan þá haldið vel utan um starfsemi félagsins. Erla er Selfyssingur í húð og hár, gift Hafsteini Jónssyni fangaverði og saman eiga þau þrjú börn og tvö barnabörn.
Högni Jóhann Sigurjónsson
Meðstjórnandi
Um Högna Jóhann
Högni Jóhann Sigurjónsson er búsettur í Hveragerði.
Hann er fiskeldisfræðingur og hefur auk starfa í fiskeldi unnið á vinnuvélum, á flutningabílu og í vélsmiðju. Högni var kjörin í stjórn á Aðalfundi félagsins 2020.
Guðmunda Egilsdóttir
Meðstjórnandi