Félagið býður reglulega uppá fræðsluviðburði sem sérstaklega eru auglýstir á samfélagsmiðlum og í fréttamiðlum. Fræðslan er haldin í húsnæði félagsins að Eyravegur 31 á Selfossi. Fræðslan er frí og opin öllum.
Fáðu ráðgjöf fagfólks
Starfsfólk Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands veitir ýmis konar fræðslu og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og astandendur þess.