Viðtöl
Krabbameinsfélag Árnessýslu býður félagsmönnum sínum uppá viðtöl m.a. hjá sálfræðingi, félagsráðgjafa og fjölskyldufræðingi. – Félagið greiðir 5 viðtöl. Þá er félagið og í samstarfi við KÍ og HSU þar sem Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins býður uppá ráðgjafa-og stuðningsviðtöl á HSU fólki að kostnaðarlausu.
