arnessysla@krabb.is 482 1022

Gerast Meðlimur

Félagið er alfarið rekið á styrkjum og árgjöldum skráðra félaga. Á Aðalfundi félagsins í 2020 var tekin ákvörðun að félagsgjaldið yrði 3500 krónur og er það innheimt með kröfu í heimabanka í upphafi árs. Með greiðslu félagsgjalda er verið að styrkja þjónustu félagsins við krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, gera félaginu mögulegt að bjóða uppá fjölbreytta og faglega þjónustu og auka getu félagsins til að mæta þörfum félagsmanna.

Vinsamlega sendu okkur tölvupóst með fyrirspurn þinni eða óskum!

arnessysla@krabb.is