arnessysla@krabb.is 482 1022

Aðalfundur

Aðalfundur Krabbameinsfélag Árnessýslu verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 2020.

Að venju verður kosið í stjórn félagsins og viljum við vekja athygli ykkar á möguleika til framboðs í stjórnina. Í stjórn sitja sex manns sem leggja sitt af mörkum að skipuleggja viðburði, fræðslu og veita stuðning auk þess að taka ákvarðanir varðandi fjármál og breytingar innan félagsins.

Á Aðalfundinum fer fram kosning og hafa þeir sem mættir eru á fundinn, kosningarétt.

Verið er að skoða þann möguleika að senda fundinn út í fjarfundarbúnaði vegna 2ja metrar fjarlægðar reglunnar. Ef þið hafið áhuga á að ganga í stjórn félagsins, hvetjum við ykkur til að senda okkur skilaboð eða hringja í okkur.

Comments are closed.