arnessysla@krabb.is 482 1022
Aðalfundur!

Aðalfundur!

Aðalfundur Krabbameinsfélags Árnessýslu verður haldinn miðvikudaginn 4 maí kl.17.30 í húsnæðiKrabbameinsfélagsins að Eyravegi 31 Selfossi. Allir velkomnir að koma og...

STYRKLEIKARNIR

Fyrstu Styrkleikarnir á Íslandi verða haldnir á Selfossi frá hádegi 4. september til hádegis 5. september árið 2021.  Global Relay...

Vegleg gjöf!

Vegleg gjöf!

Föstudaginn 23.október kom Jón Magni Ólafsson mjólkufræðingur og listmálari færandi hendi og gaf Krabbameinsfélagi Árnessýslu málverk sem hann málaði í...

Spennandi tímamót!

Í tæplega fimmtíu ára sögu Krabbameinsfélags Árnessýslu, er starfsemi þess nú í fyrsta sinn í eigin húsnæði. Er um mikilvægt...

Makahópur Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Makahópur Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Frá haustmánuðum 2019 og fram til vorsins 2020 vann Stefanía Þóra félagsráðgjafi að lokaverkefni sínu til mastersprófs í félagsráðgjöf. Vann...

Rétt við hápunkt gleðinnar!

Rétt við hápunkt gleðinnar við að standsetja aðstöðu félagsins að Eyravegi 31 berast fréttir af hertari sóttvarnaraðgerðum. Óhjákvæmilega hefur það...

Þakklæti til Bakhjarla!

Um miðjan ágúst síðastliðinn lagði Krabbameinsfélag Árnessýslu af stað í stórt og spennandi verkefni með það að markmiði að efla...

Brjóstaþreifing

Þreifaðu brjóstin reglulega Brjóst eru mjúk líffæri sem liggja utan á brjóstholi og því oft hægt að greina mein í...

Brjósta­krabbamein

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár. Það er einnig eitt fárra krabbameina...

Stuðningur og ráðgjöf

Stuðningur og ráðgjöf

Krabbameinsfélagið í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og HSU býður upp á ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem hafa greinst með...