arnessysla@krabb.is 482 1022

Hvað eru rafsígarettur

Rafsígarettur eru ekki lausn við neinu.

Komdu með í Karlahlaupið 1.mars

Karlahlaup Krabbameinsfélagsins í Mottumars fer fram sunnudaginn 1. mars 2020 kl.11:00 og er það upphafið af viðburðaríkum og skemmtilegum mánuði!         ...

Hreyfing sem forvörn

Það er engin mýta að hreyfing og heilbrigður lífsstíll er ein allra besta forvörnin fyrir ýmsum sjúkdómum sem herjað geta...

Húsfyllir á námskeiði

Rúmlega þrjátíu manns sóttu gott og gagnlegt námskeið um Markmiðasetningu og jákvæða sálfræði sem Krabbameinsfélag Árnessýslu stóð fyrir í gær....

Starfsárið 2019

Starfsárið 2019 – Krabbameinsfélag Árnessýslu Samantekt: Enn á ný höfum við horft á félagið okkar stækka og eflast. Að mati...

Tuttugu karlmenn tóku þátt í karlaspjalli.

Hjarta félagsins stækkaði um mörg númer í kvöld þegar rúmlega tuttugu karlmenn tóku þátt í vel heppnuðu karlaspjalli. Bestu þakkir...

Vel heppnað Sogæðabjúgsnámskeið

Dagana 15. og 22. janúar (2020) stóð Krabbameinsfélag Árnessýslu fyrir Sogæðabjúgsnámskeiði sem var opið öllum þeim sem vildu auka þekkingu...

Skimun fyrir blöðruhálskirtilskrabbameini

Skipulögð hópleit (skimun) að krabbameini í blöðruhálskirtli er almennt ekki framkvæmd. Það er ekki að ástæðulausu, en málið er nokkuð...

Helstu einkenni blöðruháls­kirtils­krabbameins

Oft eru engin einkenni. Stækki meinið getur það þrýst á þvagrásina og valdið einu eða fleirum einkennum: Þvagtregða, erfiðleikar að...

Ráðgjöf veitt í Árborg

Þann 5. nóvember 2019 var undirritaður á Sjúkrahúsinu á Selfossi samstarfssamningur milli Krabbameinsfélagsins, Krabbameinsfélags Árnessýslu og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um...