Húsfyllir á námskeiði
Rúmlega þrjátíu manns sóttu gott og gagnlegt námskeið um Markmiðasetningu og jákvæða sálfræði sem Krabbameinsfélag Árnessýslu stóð fyrir í gær. Námskeiðið var virkilega fróðlegt og eru þeim Erlu Björnsdóttur og Þóru Hrund færðar bestu þakkir fyrir komuna til okkar.

NOKKRAR MYNDIR FRÁ NÁMSKEIÐINU!