arnessysla@krabb.is 788 0300

Greinasafn

Mottumarsdagurinn!

Mottumars dagurinn var í gær, 13.mars 2020! Margir gerðu sér glaðan dag og sýndu átakinu gegn krabbameinum hjá körlum, stuðning í verki með því að bretta upp sokkana og skarta yfirvara skeggi í ýmsum myndum!

Hér sjáum við brot af gleðinni sem átti sér stað í Sunnulækjarskóla og æfingafélagarnir í Kraftbrennzlunni á Selfossi létu sitt ekki eftir liggja! – það má endilega senda okkur fleiri myndir í gegnum messenger, svo gaman að sjá hversu víða stuðningurinn kemur fram.

Comments are closed.