Eygló Aðalsteinsdóttir
(Varaformaður)
Eygló Aðalsteinsdóttir, er varaformaður Krabbameinsfélags Árnessýslu.
Eygló Aðalsteinsdóttir hefur verið stjórnarmaður Krabbameinsfélags Árnessýslu frá árinu 2007. Hún er menntuð leikskólakennari og starfaði í fjörtíu ár við leikskóla Árborgar bæði sem leikskólakennari og leikskólastjóri. Eygló lauk störfum árið 2014 og er í dag lífeyrisþegi. Eiginmaður Eyglóar er Bergsveinn Halldórsson og eiga þau saman þrjú born, sex barnabörn og eitt barnabarnabarn.