arnessysla@krabb.is 482 1022

Tuttugu karlmenn tóku þátt í karlaspjalli.

Hjarta félagsins stækkaði um mörg númer í kvöld þegar rúmlega tuttugu karlmenn tóku þátt í vel heppnuðu karlaspjalli.

Sigurðar Böðvarssonar krabbameinslæknir

Bestu þakkir til ykkar kæru karlmenn fyrir að mæta og sýna starfinu okkar áhuga og sérstakar þakkir til Sigurðar Böðvarssonar krabbameinslæknis fyrir hans stuðning og framlag til starfsemi félagsins.

Við höldum ótrauð áfram að efla karlastarfið, skapa vettvang fyrir karlmenn til að ræða saman, sækja sér stuðning og fræðslu um krabbamein, meðferð og hina mörgu þætti sem fylgja því að greinast með krabbamein.

Comments are closed.